Elliðaárstöð – Lóðarfrágangur
Um Verkefnið: Verkið fólst í breytingu lóðar Elliðaárstöðvar við Rafstöðvarveg í útivistarsvæði. Helstu verkþættir voru jarðvegsskipti, lagnavinna, uppsteypa mannvirkja, lóðafrágangur og bygging kaffhús. Á svæðinu var gert meðal annars vatnsleikjarásir, leiktæki fyrir börn og æfingatæki fyrir fullorðna.
Verkið var unnið 2020-2021 og verkkaupi var Orkuveita Reykjavíkur.