Álfaskeið

Álfaskeið DN 800

Verkið var í aðalatriðum fólgið í lagningu stofnlagnar hitaveitu DN 800, háspennustrengs og kapla, frá stýrishúsi við Kaplakrika að dælustöð við Lækjargötu, ásamt dreifikerfispípu DN 125 hluta leiðarinnar. Á kafla vann verktaki jafnframt í því leggja kaldavatnslögn í skurðstæði.

Verkið var unnið á árunum 2022-2023 og verkkaupar voru Veitur ohf., Vatnsveita HFJ og HS Veitur.