Ægisborg

Drenlagnir við Ægisborg

Verkið fólst í því að leggja drenlagnir í kringum Leiksskóla Ægisborg, setja takkadúk á vegg og hellur leggja í skurðstæði. Einnig voru snjóbræðslulagnir endurnýjaðar.

Verkið var unnið 2022 og verkkaupi var Reykjavíkurborg.