Fram

Grasvöllur Fram í Úlfarásdal

Um Verkefnið: Framkvæmdin fól í sér að byggja upp grasæfingarsvæði með burðarhæfri fyllingu, fullnaðarfrágangi vökvunarkerfis og fullnaðarfrágangi yfirborðs undir grasæfingarsvæði og uppsetning girðinga í kringum grasæfingarsvæði.

Verkið var unnið 2021 og verkkaupi var Reykjavíkurborgar.