Grensásdeild

Landspítali Grensás – Uppsteypun sundlaugakers

Framkvæmdinn fól í sér að uppsteypa sundlaugaker fyrir Endurhæfingardeild Landsspítalans stendur við Grensásveg 62, 108 Reykjavík. Steypa þurfti nýja botnplötu, veggi og stiga í sundlaugarkeri.

Verkið var unnið 2023 og verkkaupi var Landspítali, Þjónustusvið.