Grensásdeild

Landspítali Grensás – Lóðafrágangur

Um Verkefnið: Framkvæmdinn fól í sér endurgerði á útsvæði við Endurhæfingardeild Landsspítalans stendur við Grensásveg 62, 108 Reykjavík. Smíða þurfti stoðveggi, palla og steypa stétt með snjórbræðslu. Einnig var mikil hellögun og uppsetning á æfingartækjum fyrir skjólstæðingar Grensásdeildar.

Verkið var unnið 2022 og verkkaupi var Hollvinir Grensásdeildar.