Réttarholtsvegur

Stígur frá Réttarholtsvegi að Sogavegi

Í megindráttum fólst verkið í gerð nýrra stíga meðfram hitaveitustokki frá Réttarholtsvegi að Sogavegi og breikkun núverandi stígs meðfram Sogavegi frá Bústaðavegi að hitaveitustokki. Einnig voru gönguþveranir breikkaður og endurnýjaðar yfir Réttarholtsvegi og Tunguveg og ný gönguþverun gerð yfir Álmgerði.

Verkið var unnið 2023 og verkkaupi var Reykjavíkurborg.