Strandgata

Stígur með fram Strandgötu

Um er að ræða gerð göngu- og hjólastíga meðfram Strandgötu frá Reykjanesbraut í suðri að Flensborgartorgi í norðri auk gerð stoðveggjar við Suðurhvamm, færslu fráveitulagna við Suðurhvamm og lagningu rafmagnslagna og gerð stígalýsingar.

Verkið var unnið 2022 og verkkaupi var Hafnarfjarðarbær.