Suðurhlíð

Strætóstöðvar og færsla fráreinar í Suðurhlíð

Um Verkefnið: Verkið fólst í færslu og lengingar núverandi fráreinar á Hafnarfjarðarvegi (40-01) að Suðurhlíð til norðurs, gerð tveggja strætóstöðva við Hafnarfjarðarveg í Fossvogi við göngubrú yfir Hafnarfjarðarveg og gerð nýrra stíga sem tengja strætóstöðvar við núverandi stíga. Í Suðurhlíð skal þrengja syðsta hluta götunnar þar sem frárein tengist götunni. Þessi hluti götunnar, sunnan við innkeyrslu að Suðurhlíð 38, er einstefna til norðurs. Í verkinu var einnig vinna landmótun á hljóðmön og umhverfi stíga og gatna. Þá er einnig um að ræða færslu niðurfalla og tengingar þeirra, færsla ljósastaura og uppsetning nýrra ljósastaura auk ýmissa götugagna.

Verkið var unnið 2023 og verkkaupar voru Vegagerðinn og Reykjavíkurborg.