VERKEFNI
Grænugróf – Göngu- og hjólastígur
Grænugróf – Göngu- og hjólastígur
Verkið fólst í fullnaðarfrágangi göngu- og hjólabrúar yfir Elliðaá við Grænugróf í Elliðaárdal ásamt stígagerð frá Grænugróf að Breiðholtsbraut.
Réttarholtsvegur
Réttarholtsvegur
Í megindráttum fólst verkið í gerð nýrra stíga meðfram hitaveitustokki frá Réttarholtsvegi að Sogavegi og breikkun núverandi stígs meðfram Sogavegi frá Bústaðavegi..
100%