Réttarholtsvegur
Í megindráttum fólst verkið í gerð nýrra stíga meðfram hitaveitustokki frá Réttarholtsvegi að Sogavegi og breikkun núverandi stígs meðfram Sogavegi frá Bústaðavegi..
Strandgata
Um er að ræða gerð göngu- og hjólastíga meðfram Strandgötu frá Reykjanesbraut í suðri að Flensborgartorgi í norðri auk gerð stoðveggjar við Suðurhvamm, færslu fráveitulagna..
Grensásdeild
Framkvæmdinn fól í sér að uppsteypa sundlaugaker fyrir Endurhæfingardeild Landsspítalans stendur við Grensásveg 62, 108 Reykjavík. Steypa þurfti nýja botnplötu..
Grensásdeild
Framkvæmdinn fól í sér endurgerði á útsvæði við Endurhæfingardeild Landsspítalans stendur við Grensásveg 62, 108 Reykjavík. Smíða þurfti stoðveggi, palla og steypa stétt..
Elliðaárstöð
Verkið fólst í breytingu lóðar Elliðaárstöðvar við Rafstöðvarveg í útivistarsvæði. Helstu verkþættir voru jarðvegsskipti, lagnavinna, uppsteypa mannvirkja og lóðafrágangur.